Aðstaða

Skólinn býr við mjög góðan kost.

IMG_1070Skólinn hefur hefur fimm kennslustofur til umráða, mjög góðan hljóðfærakost og aðstaðan öll er til fyrirmyndar. 

Skólinn hefur sterka stöðu í bæjarlífinu, er vel sóttur og vel að honum hlúð.