Um skólann

Tónlistarskóli Bolungarvíkur var settur í fyrsta sinn 1. október 1964. 

Tónlistarskólinn í tölum

Fjöldi nemenda: 32
Fjöldi kennslugreina: 15
Fjöldi kennara: 3
Fjöldi annarra starfsmanna: 0

Tónlistarskólinn er fyrir börn og líka fyrir fullorðna og allir sem hafa áhuga á tónlist eru velkomnir!