Hljóðfæraleiga

Tónlistarskóli Bolungarvíkur á mjög gott safn hljóðfæra sem nemendur geta leigt. 

Hljóðfæraleiga yfir sumarið er 1.000 kr. á mánuði (júní, júlí og ágúst).

  • Sjá nánar í gjaldskrá Tónlistarskóla Bolungarvíkur.