Fréttir

Sumardagurinn fyrsti - 23.04.2024

Fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti, engin kennsla í tónlistarskólanum.

Páskafrí - 22.03.2024

Páskafrí er í Tónlistarskólanum frá 25. mars til og með 1. apríl. Hefðbundin kennsla hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl.

Samæfing - 11.03.2024

Samæfing verður í sal skólans (í Sprota) föstudaginn 15. mars, klukkan 15:00

Fréttasafn


Viðburðir

7.5.2024 19:00 - 20:30 Safnaðarheimilið í Bolungarvík Vortónleikar Tónlistarskólans 2024

Vortónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Safnaðarheimili Bolungarvíkur þriðjudaginn 7. maí, kl. 19:00.

Aðgangur er ókeypis.

Allir velkomnir!

 

 

 

Fleiri viðburðir