Fréttir

Jólafrí
Kæru nemendur og foreldrar, tónlistarskólinn er nú kominn í jólafrí en kennsla hefst á ný mánudaginn 7. janúar 2019.

Jólalög í Safnaðarheimili
Jólatónleikar tónlistarskólans með jólalögum verða haldnir laugardaginn 15. desember kl. 14:00 í Safnaðarheimilinu í Bolungarvík.

Innritun nýrra nemenda
Innritun nýrra nemenda hefst í dag 10. desember og stendur yfir til og með 20. desember fyrir vorönn 2019.
Viðburðir
Engin grein fannst.