Fréttir
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla! Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 6. janúar.
Tónlistarskóli Bolungarvíkur óskar nemendum og aðstandendum þeirra farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu 2024.
Foreldravika
Dagana 18. - 22. nóvember er foreldravika í Tónlistarskóla Bolungarvíkur. Foreldrar eru velkomnir að mæta með börnum sínum í spilatíma.
Viðburðir
Engin grein fannst.