Blokkflauta

Blokkflauta er tréblásturshljóðfæri án klappa og er af sömu ætt og pjáturflautan og okkarínan. 

Blokkflautan hefur verið þekkt hljóðfæri um aldir og er eitt af allra elstu blásturshljóðfærunum.

Hún mun hafa verið þekkt í Egyptalandi um 2.500 f. Krist, en til Evrópu kom hún á 10. eða 11. öld. 

Algengastar eru sópranínó-blokkflauta, sópran, alt, tenor og bassa-blokkflautur. 

Hér neðan er sópran blokkflauta:

Blokkflaauta1

 

Það eru blokkflautur með barokk-gripi og með þýsku-gripi.

Þessi hljóðfæri eru oftast úr viði.

 

Blokkflaauta2

Það eru ólíkar tengundir til, sumar með klöppum:

Blokkflauta
Blokkflaauta4

Blokkflautur eru til í mörgum stærðum og gerðum:

Blokkflaauta5