Ukulele
Ukulele er fjögra strengja hljóðfæri sem tilheyrir lútu-fjölskyldunni en lítur út eins og lítill gítar og því létt og meðfærilegt.
Ukulele kemur fram á 19. öldinni sem hawaiísk eftirgerð hins portúgalska strengjahljóðfæris sem kallast machete.