Tónlistarhátíð Miðnætursól

19.6.2023

Föstudaginn 23. júní, kl. 14:00 Oliver Rähni í Hörpu

Föstudaginn 23. júní, kl. 14:00 býður Oliver Rähni upp á sérlega litríka og glæsilega efnisskrá á tónleikum sínum í Hörpu (Hörpuhorninu) á vegum Tónlistarhátíðarinnar Miðnætursól. Einnig kemur hann fram á tónlistarhátíðinni Við Djúpið á ísafirði, 20. júní kl. 20:00.mál