Starfsdagur og vetrarfrí

28.2.2023

Minnum á að það er starfsdagur í Tónlistarskóla Bolungarvíkur á morgun, miðvikudaginn
1. mars og því enginn skóli.
Dagana 2. og 3. mars verður vetrarfrí í tónlistarskólanum. Kennsla hefst aftur mánudaginn
6. mars samkvæmt stundarskrá.