Skólaslit Tónlistarskóla Bolungarvíkur.

24.5.2025

Skólaslit Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða þann 26. maí kl. 17:30 í Sprota, sal tónlistarskólans. Allir hjartanlega velkomnir.

Skolaslit-Selva-4