Síðasti kennsludagur og skólaslit

9.5.2017

Síðasti kennsludagur í tónlistarskólanum er föstudagurinn 19. maí.

TónlistarskóliSkólaslit tónlistarskólans verða miðvikudaginn 24. maí kl. 17:30 í sal skólans Sprota.

Allir foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að mæta með börnum sínum á skólaslitin.