• Bolungarvík

Setning og innritun

16.8.2018

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur fimmtudaginn 23. ágúst kl. 17:30 í sal tónlistarskólans í Sprota. 

Allir eru hjartanlega velkomnir á setningu skólans.

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur stendur yfir dagana 16.-23. ágúst. 

Innritun í tónlistarnám fer nú fram með rafrænum hætti á heimasíðu skólans

Athugð að allir þurfa að sækja um, bæði nýir og eldri nemendur og einnig þeir sem eru á biðlista.

Sækið um sem fyrst - takmörkuð pláss!