Páskafrí

30.3.2023

Páskafrí í Tónlistarskólanum byrjar mánudaginn 3. apríl. 

Páskafrí í Tónlistarskólanum byrjar mánudaginn 3. apríl og kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 11. apríl.