• Covid_19

Ný viðbragðsáætlun

21.10.2020

Ný útgáfa viðbragðsáætlunar vegna farsóttarinnar hefur verið gefin út.

Allir nemendur 16 ára og eldri eiga að vera með grímu í skólanum og kennarar 16 ára og eldri nemenda eiga einnig að vera með grímu þegar kennsla 16 ára og eldri nemenda fer fram.