• Jolatonleikar

Myndskeið í stað tónleika

8.12.2020

Foreldrar fá tónlistarmyndskeið af börnum sínum í stað jólatónleika vegna Covid-19 í ár.

Vegna Covid-19 er ekki hægt að halda jólatónleika í Félagsheimilinu. 

Í staðinn ætla kennarar að taka upp nemendur sína í tónlistarskólanum og senda vídeóin heim til foreldra.