• Covid_19

Kennt í fjarkennslu í tónlistarskóla

23.3.2020

Frá deginum í dag, 23. mars 2020, verður einungis kennt í fjarkennslu í tónlistarskólanum.

Þetta er gert til að stemma stigu við útbreyðslu farsóttarinnar og halda starfssemi skólans áfram. 

Sjá viðbragðsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar vegna Covid-19 faraldursins 5,0