• Gítar

Innritun nýrra nemenda

10.12.2018

Innritun nýrra nemenda hefst í dag 10. desember og stendur yfir til og með 20. desember fyrir vorönn 2019.

Innritun fer fram með rafrænum hætti. 

Nemendur sem voru skráðir í tónlistarskólann á haustönn 2018 þurfa ekki skrá sig aftur á vorönn 2019. 

Ef nemendur sækja um og það er þegar orðið fullt er þeim boðið að vera á biðlista og/eða fá pláss á næstu önn.

Vinsamlegast hafið samband við skólastjóra tónlistarskólans, Selvadore Rähni, selva@bolungarvik.is, ef einhverjar spurningar vakna eða í síma 863-5286.