• Gibson ES-150

Haustinnritun 2019

7.8.2019

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur stendur yfir 12.-21. ágúst 2019.

Innritun í tónlistarnám fer nú fram með rafrænum hætti á heimasíðu skólans.
https://ts.bolungarvik.is/foreldrar/eydublod/

Athugð að allir þurfa að sækja um, bæði nýir og eldri nemendur og einnig þeir sem eru á biðlista.

Nemendur sem sóttu um í maí þurfa ekki að sækja um aftur.

Sækið um sem fyrst - takmörkuð pláss!