Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla! Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 6. janúar.

3.1.2025

Tónlistarskóli Bolungarvíkur óskar nemendum og aðstandendum þeirra farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu 2024.