Foreldravika

7.2.2023

Frá 6. febrúar til 10. febrúar er foreldravika í Tónlistarskóla Bolungarvíkur.

 Allir foreldrar eru velkomir í spilatima til að fylgjast með námsframvindu, spyrja spurninga og annað sem lýtur að námi nemandans. Skólinn heldur sérstaka foreldraviku í febrúar, en að sjálfsögðu eru foreldrar alltaf velkomnir í tónlistarskólann til okkar!