Gjaldskrá 2024

Tónlistarskóli Bolungarvíkur 

 Undir 18 ára og nemendur 18-22 ára

AtriðiAnnargjald í krónum
Hljóðfæri fullt nám51.719
Hljóðfæri ¾ nám38.844
Hljóðfæri ½ nám25.859
Hljóðfæraleiga6.767
Söngnám fyrir byrjendur og 1. stig51.719

Fullorðnir

AtriðiAnnargjald í krónum
Hljóðfæri fullt nám67.290
Hljóðfæri ¾ nám49.518
Hljóðfæri ½ nám33.562
Hljóðfæraleiga10.454
Söngnám fyrir byrjendur og 1. stig*67.290

*Söngnám miðast við einn kennara – ekki er reiknað með öðrum undirleikara.

Fjölskylduafsláttur
Fjölskylduafsláttur gildir aðeins fyrir 18 ára og yngri.
Til að njóta fjölskylduafsláttar þurfa nemendur að vera skráðir á kennitölu sama forráðamanns og með sameiginlegt lögheimili.

  • Fyrsti nemandi sem er í viðamesta náminu greiðir fullt gjald
  • Annar nemandi fær 25% afslátt
  • Þriðji nemandi fær 50% afslátt
  • Fjórði nemandi og fleiri fá 75% afslátt


Staðgreiðsluafsláttur
Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur ef öll önnin er greidd í upphafi hennar.

Gjalddagar
Gjalddagar eru þrír á hverri önn.

Ef hætt er í námi eftir að önn hefst
Ef nemandi hættir í skólanum þarf að ljúka við að greiða þá önn sem byrjuð er.