Fréttir

Setning tónlistarskóla - 25.08.2025

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur á morgun, þriðjudaginn 26. ágúst kl. 17:30 í sal tónlistarskólans.
Á skólasetningunni verða kennslutímarnir ákveðnir og tækifæri gefst til að hitta kennara og fá upplýsingar um námið.

Kennsla hefst miðvikudaginn 27. ágúst.

Innritun - 28.05.2025

Innritun-2025_1748443182976Innritun í nám í Tónlistarskóla Bolungarvíkur

Umsókn um nám í Tónlistarskóla Bolungarvíkur 2025-2026

Innritun í nám í Tónlistarskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2025-2026 er hafin.
Innritun fer fram með rafrænum hætti gegnum vefsíðu skólans.

Það eru tvö mismunandi eyðublöð á síðunni og þeir nemendur sem vilja halda áfram í námi án breytinga geta valið styttra blaðið. Sækið um sem fyrst!

Skólaslit Tónlistarskóla Bolungarvíkur. - 24.05.2025

Skólaslit Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða þann 26. maí kl. 17:30 í Sprota, sal tónlistarskólans. Allir hjartanlega velkomnir.

Skolaslit-Selva-4

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.