Fréttir
Vetrarfrí
Dagana 21.-24. febrúar verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Bolungarvíkur. Kennsla hefst skv. stundaskrá 25. febrúar.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla! Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 6. janúar.
Tónlistarskóli Bolungarvíkur óskar nemendum og aðstandendum þeirra farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu 2024.
Foreldravika
Dagana 18. - 22. nóvember er foreldravika í Tónlistarskóla Bolungarvíkur. Foreldrar eru velkomnir að mæta með börnum sínum í spilatíma.
Viðburðir
Engin grein fannst.