Viðburðir

Fyrirsagnalisti

Dagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði.   Þá efna tónlistarskólarnir út um allt land til hátíðar, hver á sínum stað.

Dagur tónlistarskólanna 09.02.2019

Á degi tónlistarskólanna efna tónlistarskólar landsins til ýmiskonar viðburða til að vekja athygli á starfsemi sinni.