Fréttir

Ctk-xmas-concert

Jólalög í Safnaðarheimili - 13.12.2018

Jólatónleikar tónlistarskólans með jólalögum verða haldnir laugardaginn 15. desember kl. 14:00 í Safnaðarheimilinu í Bolungarvík.

Gítar

Innritun nýrra nemenda - 10.12.2018

Innritun nýrra nemenda hefst í dag 10. desember og stendur yfir til og með 20. desember fyrir vorönn 2019.

Jongunnar

Jón Gunnar kennir - 10.12.2018

Jón Gunnar Biering Margeirsson kennir á gítar, bassa og ukulele eftir áramótin í Tónlistarskóla Bolungarvíkur.

Fréttasafn


Viðburðir

9.2.2019 Dagur tónlistarskólanna

Á degi tónlistarskólanna efna tónlistarskólar landsins til ýmiskonar viðburða til að vekja athygli á starfsemi sinni. 

Lesa meira
 

Fleiri viðburðir