• Tuuli Rähni

Tuuli Rähni

Tuuli Rähni er píanóleikari og söngkennari, GSM 864 5286, tuuli@simnet.is.

Tuuli Rähni stundaði píanónám 1986 – 1991 við Tónlistarháskólann í Tallinn (í dag Eistneska Tónlistarakademían) hjá prófessor Peep Lassmann sem var fyrrverandi nemandi Emil Gilels við Tónlistarháskólann í Moskvu. Jafnframt var hún píanómeðleikari í Tónlistarháskólanum í Tallinn.
1991-1997 var Tuuli Rähni í meistaranámi í Þýskalandi við Tónlistarháskólann í Karlsrúhe.

2001-2005 var hún píanókennari við Kyoto- Konservatoríið í Japan.

Tuuli er píanó-og söngkennari í Tónlistarskóla Bolungarvíkur, píanóeinleikari og konsertorganisti.

Yfir tvo áratugi hefur Tuuli spilað kammertónlist ásamt eiginmanni sínum Selvadore Rähni klarínettleikara.

Nám og starf

  • 1991 útskrifaðist hún úr Tónlistarháskólanum í Tallinn með láði.
  • 1991 komst hún í lokaúrslit í hinni alþjóðlegu píanókeppni  Maria Canals í Barcelona á Spáni.
  • 1991-1997 var Tuuli Rähni í meistaranámi í Þýskalandi við Tónlistarháskólann í Karlsrúhe: 1991-1995 stundaði hún nám í píanóeinleik hjá prófessor Gunther Hauer og lauk þaðan meistaragráðu 
  • 1995-1997 stundaði hún píanónám sem kammerleikari hjá prófessor Werner Genuit og lauk einnig meistaragráðu.
  • Hún hefur hlotið styrki frá Þýskalandi, Svíþjóð og Eistlandi.
  • Sem einleikari og kammerleikari hefur hún komið fram hjá eistneska ríkissjónvarpinu og leikið inn á upptökur fyrir  þýskar útvarpsstöðvar og eistneska útvarpið.
  • Hún hefur komið fram sem einleikari og kammerleikari í Bretlandi, Japan, Frakklandi, Þýskalandi, Rússlandi, í fyrrverandi ríkjum Júgoslavíu, Eistlandi og Íslandi.
  • Tuuli Rähni hefur tekið meistaranámskeið í píanóleik hjá prófessor Dominique Merlet  frá  París, einnig hjá prófessor Alexander Braginsky frá Bandaríkjunum og prófessor Eduardo Hubert frá Ítalíu.
  • 1993-1997 var hún píanókennari í Institute for Promotion of Talents í Kottner Tónlistarskólanum í Þýskalandi.
  • 2001-2005 var hún píanókennari við Kyoto- Konservatoríið í Japan.
  • Tuuli Rähni
    Pianist Tuuli Rähni was born in Tallinn, Estonia. She began her musical studies at the age of three.
    From 1975 to 1986, she studied piano at Tallinn Music High School under Ülle Sisa,and graduated
    with honors under the guidance of Ivo Sillamaa.
    From 1986 to 1991, she studied at the Tallinn State Conservatory (subsequently renamed the
    Estonian Academy of Music and Theatre) under the guidance of Prof. Peep Lassmann, and she
    graduated cum laude.
    During her studies at the Tallinn State Conservatory, she also worked there as a piano accompanist
    for singers.
    In 1991, she began to further her piano studies as a postgraduate student in Germany at the Musical
    University of Karlsruhe under Prof. G. Hauer and Prof. Werner Genuit, where she was a student until
    1997. She graduated with two master's degrees: as Solo-pianist and as a Piano-chamber musician.
    Tuuli won scholarship awards from Germany, Sweden, and Estonia.
    After graduation with honors in 1997, she moved with her husband, the clarinettist Selvadore Rähni,
    to Kyoto, Japan, where she lived until 2005. There, as a piano teacher in high in demand, Tuuli taught
    at the Kyoto Conservatory of Music.
    Valued as a soloist and ensemble partner, she has performed in the United Kingdom, France,
    Germany, Russia, the former Yugoslavia, Estonia, Iceland, and Japan. She has recorded for German
    and Estonian Radio and for Estonian State Television.
    Tuuli has performed chamber music with her husband Selvadore Rähni for over 30 years and
    recorded 2 highly successful CDs with him. The recent CD with French clarinet music was released by
    ERP and Naxos.
    Tuuli moved to Iceland in 2005 and has been working as organist and piano teacher since.
    Aditionally she studied organ at Icelandic Church Music Academy with Professor Björn Steinar
    Sólbergsson and finished her studies there both as Cantor as well as Organ soloist.